Okkar bókhaldsþjónusta
Við leggjum áherslu á öfluga ráðgjöf og persónuleg samskipti. Við notum tölvupóst sem aðalsamskiptatækið og við svörum hratt og örugglega. Ennfremur upplýsum við og minnum á, þegar skil nálgast hjá skattayfirvöldum. Leyfðu okkur að létta þér lífið.
Um okkur
Skatt-bókhald&skil ehf var stofnað árið 2011. Starfsemin hefur vaxið og dafnað síðan þá. Í dag þjónustum við fjölda rekstraraðila bæði einstaklinga og fyrirtæki í ýmsum geirum. Við leggjum áherslu á endurmenntun og erum dugleg að taka námskeið.
Við starfsfólkið
Við höfum rosalega gaman af bókhaldi. Með því að smella á mynd fyrir neðan er hægt að sjá nánari upplýsingar um okkur.
Ragnar Ulrich Valsson
Stefanía M Vilbergsdóttir
Anna María Schmidt
Hafðu samband
Við svörum fljótt og örugglega.
Erum fullbókuð og getum því miður ekki tekið á móti nýjum viðskiptavinum eins og er.
Vallakór 4
Kópavogur, 203
Sami inngangur og Krónan
2.hæð
Opið 9-16 mán-fim, 9-14 fös.