
Ragnar Ulrich Valsson
Viðskiptafræðingur, cand.oecon í reikningshald og endurskoðun
Ragnar Ulrich er með cand.oecon í reikningshalds– og endurskoðunarsviði frá Háskóli Íslands. Hann hefur unnið við bókhald, reikningsskil, ársreikninga, skattframtöl einstaklinga og félaga frá árinu 2005. Hann hefur meðal annars starfað í nokkur ár hjá Deloitte. Frá 2011 starfaði hann í hálfu starfi, samhliða hans rekstri, sem rekstrarstjóri hjá Reykjavíkurborg. Frá 2013 hefur hann eingöngu starfað hjá Skatt-bókhald&skil ehf.
ragnar@skatt.is