Skip to content
Anna María Schmidt
Bókari

Anna María hóf störf hjá Skatt-bókhald&skil ehf í janúar 2019. Hún hefur lokið námi í skrifstofutækni hjá Tölvufræðslunni á Akureyri, eins lokið námi í skrifstofuskólanum hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða og lokið námi í bókhaldi hjá Promennt. Anna María er líka sjúkraliði og starfaði við það í 15 ár.

anna@skatt.is
Back To Top