skip to Main Content

Akralind er stutt frá Smáralindinni í Kópavogi, um þriggja mín akstur. Ef ekið er þaðan, þá er keyrt undir Reykjanesbraut í áttina að Lindahverfi, beygt næst til hægri upp Lindarveg, fram hjá Bæjarlindinni og síðan er Akralindin efsta gatan í hverfinu.

Inngangur er vinstra megin á byggingunni, gengið er inn um gler-viðbygginguna, sjá mynd fyrir neðan. Gengið er upp hringstiga og við erum á annarri hæð.

Akralind 4, séð að utan, fjær - Skatt-bókhald&skil ehf
Back To Top